fbpx
Miðvikudagur 06.nóvember 2024
433Sport

Patrik seldur til KÍ Klaksvik

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 31. október 2024 19:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik er búið að selja sóknarmanninn öfluga Patrik Johannesen en frá þessu er greint í kvöld.

Um er að ræða færeyskan landsliðsmann sem samdi við Blika árið 2022 eftir dvöl hjá Keflavík.

Patrik spilaði 30 leiki fyrir Breiðablik á tveimur árum og tókst í þeim að skora sjö mörk.

KÍ Klaksvik í Færeyjum hefur fest kaup á Patrik en kaupverðið er ekki gefið upp.

Tilkynning Breiðabliks:

Patrik Johannesen seldur til KÍ Klaksvik.

Patrik kom til Breiðabliks frá Keflavík í nóvember 2022 og varð um liðna helgi Íslandsmeistari með liðinu.

Hann náði að spila alls 30 leiki með Blikum og skoraði í þeim 7 mörk, en erfið meiðsli árið 2023 gerðu það að verkum að leikirnir og mörkin urðu ekki fleiri. Patrik skoraði eitt af mörkum sumarsins í sigrinum á móti Fram á Kópavogsvelli.

Við óskum honum alls hins besta um leið og við segjum takk Patrik

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gunnar og Ívar áfram með KR og koma báðir inn í meira starf

Gunnar og Ívar áfram með KR og koma báðir inn í meira starf
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ótrúlegt atvik í miðjum fótboltaleik – Svínshöfði kastað inn á völlinn

Ótrúlegt atvik í miðjum fótboltaleik – Svínshöfði kastað inn á völlinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þrumuræða Carragher um Arsenal vekur athygli – „Ef fólk er ekki sammála mér þá tel ég að fólk sé ekki að horfa“

Þrumuræða Carragher um Arsenal vekur athygli – „Ef fólk er ekki sammála mér þá tel ég að fólk sé ekki að horfa“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Alonso vildi ekki fara djúpt ofan í það af hverju hann hafnaði Liverpool í sumar

Alonso vildi ekki fara djúpt ofan í það af hverju hann hafnaði Liverpool í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Pínlegt atvik á fundi Amorim í gær – Fréttamaður frá Englandi mætti og vildi fá þetta í gegn

Pínlegt atvik á fundi Amorim í gær – Fréttamaður frá Englandi mætti og vildi fá þetta í gegn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

27 útskrifast með UEFA CFM á Íslandi – Gunnar Jarl og Pablo Punyed þar á meðal

27 útskrifast með UEFA CFM á Íslandi – Gunnar Jarl og Pablo Punyed þar á meðal