fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433

Ástæðan fyrir því að Zlatan yfirgaf United á miðju tímabili

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. mars 2018 14:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zlatan Ibrahimovic gekk til liðs við LA Galaxy í síðustu viku.

Hann kom til félagsins frá Manchester United en enska félagið rifti samningi sínum við Svíann svo hann gæti farið til Bandaríkjanna.

Freddie Fu Ho-Kueng, læknirinn sem gerði að krossbandaslitum hans í sumar segir að hann hafi farið frá félaginu þar sem það féll úr leik í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

„Honum semur mjög vel við Jose Mourinho og honum leið vel hjá United,“ sagði Freddie.

„Hann hefur alltaf viljað vinna Meistaradeildina, það er sá titill sem hefur vantað hjá honum.“

„Eftir að United féll úr leik sá hann ekki fram á að vinna Meistaradeildina með United og ákvað því að fara,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum