fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
433

Myndband: Martin Skrtel var nálægt því að láta lífið innan vallar í gær

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. mars 2018 09:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Martin Skrtel fyrrum varnarmaður Liverpool var heppinn að láta ekki lífið innan vallar í gær.

Skrtel lék þá með landsliði Slóvakíu gegn Thailandi en hann hneig niður innan vallar.

Ondrej Duda liðsfélagi hans var fljótur að átta sig á aðstæðum.

Þessi 33 ára varnarmaður var að gleypa tungu sína sem hefði orðið til þess að hann hefði kafnað.

Duda sá það fyrir og óð upp í munn Skrtel og reif tunguna framm.

Skrtel var fljótur að jafna sig og hélt áfram að spila fram á 72 mínútu.

Atvikið er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þetta hefur ofurtölvan að segja um möguleika Arsenal eftir höggið í gær

Þetta hefur ofurtölvan að segja um möguleika Arsenal eftir höggið í gær
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir frá því hver er sá frægasti til að senda henni skilaboð og hvað hann vildi

Segir frá því hver er sá frægasti til að senda henni skilaboð og hvað hann vildi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Erik ten Hag gæti landað mjög stóru starfi í sumar

Erik ten Hag gæti landað mjög stóru starfi í sumar
433Sport
Í gær

Amorim fékk tvö frábær tíðindi á æfingu í dag

Amorim fékk tvö frábær tíðindi á æfingu í dag