fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433

United með tilboð í sóknarmann Juventus?

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 23. mars 2018 18:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United ætlar að leggja fram tilboð í Douglas Costa í sumar en það er Mirror sem greinir frá þessu.

Leikmaðurinn spilar í dag með Juventus á Ítalíu en verðmiðinn á honum er í kringum 40 milljónir punda.

Hann er samningsbundinn Bayern Munich í Þýskalandi en þýska félagið er opið fyrir því að selja hann í sumar.

Costa hefur verið lengi á óskalista United en enska félagið reyndi að fá hann þegar að Sir Alex Ferguson var stjóri liðsins.

Costa hefur komið við sögu í 22 leikjum í Serie A með Juventus þar sem hann hefur skorað 2 mörk og lagt upp önnur 6.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Albert mætti í Landsrétt í morgun

Albert mætti í Landsrétt í morgun