fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433

Sóknarmaður City vill ekki láta bera sig saman við Messi og Ronaldo

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 23. mars 2018 17:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kevin de Bruyne, sóknarmaður Manchester City vill ekki láta bera sig saman við þá Lionel Messi og Cristano Ronaldo.

De Bruyne hefur verið magnaður fyrir City á þessari leiktíð en þeir Messi og Ronaldo eru bestu knattspyrnumenn heims í dag.

Pep Guardiola, stjóri hans hjá City vill meina að De Bruyne sé kominn á sama stall og þeir félagar en leikmaðurinn er ekki sammála því.

„Það er ekki hægt að bera mig saman við þessa tvo leikmenn,“ sagði De Bruyne.

„Þeir spila allt aðrar stöður en ég. Þeir eru ofar á vellinum og skora báðir tíu sinnum meira en ég.“

„Ef ég skora 10 mörk þá skora þeir 100 mörk. Á hinn bóginn þá er mitt hlutverk innan liðsins allt annað en þeirra hlutverk,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham
433Sport
Í gær

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið
433Sport
Í gær

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi