fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
433

Eric Bailly sagði Zlatan að fara til fjandans eftir að hann kvaddi United

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 23. mars 2018 10:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur rift samningi sínum við Zlatan Ibrahimovic en þetta var tilkynnt í gærdag.

Zlatan er að ganga til liðs við LA Galaxy sem spilar í bandarísku MLS-deildinni.

Hann var magnaður á sínu fyrsta tímabili með félaginu en hann hefur lítið sem ekkert spilað með liðinu á þessari leiktíð vegna meiðsla.

Zlatan setti inn fallega kveðju á Instagram í gærdag þar sem að hann kvaddi félagið en Eric Bailly, varnarmaður liðsins gaf lítið fyrir þessi orð Zlatan og sagði honum að fara til fjandans.

Þeir félagar hafa verið duglegir að grínast í hvor öðrum síðan að þeir komu til United en mynd af þessu má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Hulk bætti met Neymar
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum
Hulk bætti met Neymar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nefna ótrúlega upphæð sem félagið gæti borgað í sumar – Fjórfalt meira en dýrasti leikmaður sögunnar

Nefna ótrúlega upphæð sem félagið gæti borgað í sumar – Fjórfalt meira en dýrasti leikmaður sögunnar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þurfti að sannfæra mömmu sína sem var reið eftir misheppnuð kaup – ,,Sagði við hann að þau ættu okkur ekki skilið“

Þurfti að sannfæra mömmu sína sem var reið eftir misheppnuð kaup – ,,Sagði við hann að þau ættu okkur ekki skilið“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Amorim hefur engan áhuga á að fá stórstjörnuna á þessum forsendum

Amorim hefur engan áhuga á að fá stórstjörnuna á þessum forsendum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Lengjudeildin rúllar af stað á morgun – Svona er dagskráin

Lengjudeildin rúllar af stað á morgun – Svona er dagskráin
433Sport
Í gær

Ekki tilbúnir að láta Grealish fara á þessum forsendum

Ekki tilbúnir að láta Grealish fara á þessum forsendum
433Sport
Í gær

Margir lykilstarfsmenn óttast uppsagnir á vinsælli sjónvarpsstöð

Margir lykilstarfsmenn óttast uppsagnir á vinsælli sjónvarpsstöð