fbpx
Föstudagur 19.september 2025
433

Giroud ósáttur með spilamennsku sína hjá Chelsea

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 23. mars 2018 09:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Olivier Giroud, framherji Chelsea er ekki ánægður með byrjun sína hjá félaginu.

Giroud kom til félagsins í janúarglugganum frá Arsenal en hann hefur ekki ennþá skorað í ensku úrvalsdeildinni fyrir félagið.

Hann hefur aðeins skorað eitt mark í átta leikjum fyrir félagið en markið kom í enska FA-bikarnum í sigri gegn Hull City.

„Ég er ánægður með það hvernig mér hefur gengið að aðlagast, hvernig mér hefur verið tekið hérna og liðsfélaga mína,“ sagði Giroud.

„En ég hefði og á að vera búinn að skora fleiri mörk. Ég er búinn að skora eitt mark og leggja upp önnur þrjú.“

„Ég er ekki ánægður með það en ég mun bæta það upp þegar fram líða stundir,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Átti misheppnaða dvöl í Evrópu síðast en gæti endað í ensku úrvalsdeildinni

Átti misheppnaða dvöl í Evrópu síðast en gæti endað í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Messi að skrifa undir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Samningurinn fer senn að renna út – Áhugi frá heimalandinu og Ítalíu

Samningurinn fer senn að renna út – Áhugi frá heimalandinu og Ítalíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ungur leikmaður Manchester United reynir að komast á Arabíuskaga

Ungur leikmaður Manchester United reynir að komast á Arabíuskaga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki