fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433

ESPN: Zlatan hefur spilað sinn síðasta leik – Fer í MLS deildina

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. mars 2018 12:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zlatan Ibrahimovic hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Manchester United. Þetta fullyrðir ESPN.

ESPN segir að Zlatan muni á næstu dögum skrifa undir hjá LA Galaxy.

Zlatan hefur ekki spilað með United síðan gegn Burnley þann 26 desember.

Hann sleit krossband á síðasta ári og hefur verið að koma sér til baka.

Zlatan er 36 ára gamall en hann er á sínu öðru ári hjá United. Jose Mourinho er sagður hafa samþykkt að leyfa honum að fara.

Samningur Zlatan átti að renna út í sumar en hann flytur nú til Bandaríkjanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ítalski risinn ætlar að slást við Liverpool um Guehi

Ítalski risinn ætlar að slást við Liverpool um Guehi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Norski landsliðsþjálfarinn tekur ungstirni City af lífi

Norski landsliðsþjálfarinn tekur ungstirni City af lífi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu færsluna sem stjarna Chelsea eyddi af Instagram – Rak umboðsmann sinn

Sjáðu færsluna sem stjarna Chelsea eyddi af Instagram – Rak umboðsmann sinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Potter vill starfið eftir að Svíar ráku þjálfara sinn í gær

Potter vill starfið eftir að Svíar ráku þjálfara sinn í gær