fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
433

Völva DV segir að landsliðið nái ekki miklum árangri á HM

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. janúar 2018 09:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef spá völvu DV reyndist rétt mun íslenska landsliðið ekki gera neinar rósir á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi næsta sumar.

Völvan segir að Ísland tapi fyrir Argentínu og Króatíu en muni vinna sigur á Nígeríu.

Það myndi líklega verða til þess að liðið færi ekki upp úr riðli sínum.

,,Völvan segist ekki vera mikil íþróttakona en býðst þó til að skyggnast inn í íþróttaheim næsta árs. Þar ber vitanlega hæst Heimsmeistaramótið í knattspyrnu í Rússlandi. Riðillinn er of erfiður fyrir okkar menn, segir völvan og liðið mun ekki komast áfram,“ skrifar völvan.

Völvan sér það þó fyrir sér að stuðningsmenn Íslands haldi áfram að slá í gegn.

,,Við töpum leiknum við Argentínu 3-0 þar sem Lionel Messi skorar eitt mark. Við vinnum leikinn við Nígeríu og mætum Króatíu í síðasta leik og töpum honum. Hún segir stemningsfulla stuðningsmenn Íslands verða þjóðinni til sóma í Rússlandi og munu þeir vekja mun meiri athygli fjölmiðla en liðið sjálft. Gleðin verður við völd hjá Íslendingum þrátt fyrir tapið.“

Smelltu hér til að lesa skrif völvunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Manchester United mögulega úr kapphlaupinu í sumar nema þetta gerist

Manchester United mögulega úr kapphlaupinu í sumar nema þetta gerist
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sádarnir vilja heimsmeistarann – Ekki sá eini sem er til sölu

Sádarnir vilja heimsmeistarann – Ekki sá eini sem er til sölu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Svona líta 16-liða úrslitin út

Svona líta 16-liða úrslitin út
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ekki tilbúnir að láta Grealish fara á þessum forsendum

Ekki tilbúnir að láta Grealish fara á þessum forsendum
433Sport
Í gær

Afturelding landaði Benjamin Stokke á lokadegi gluggans

Afturelding landaði Benjamin Stokke á lokadegi gluggans
433Sport
Í gær

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool