fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
Fókus

Sagði Jóhannes Haukur of mikið á Twitter? Times fjallar um tíst leikarans

Auður Ösp
Fimmtudaginn 9. júní 2016 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Líkt og kunnugt er birtist Jóhannes Haukur á skjánum í síðasta þætti sjöttu þáttaraðarinnar af Game of Thrones, sem meðlimur ribbaldagengisins Brotherhood Without Banners. Nú hefur bandaríska Times gert sér fréttamat úr Twitter færslu leikarans þar sem hann er sagður hafa hugsanlega ljóstrað upp um endurkomu ákveðinnar persónu.

Jóhannes Haukur hefur staðfest og birt skjáskot af vef IMDB því til sönnunar, að persóna hans muni birtast á ný í næsta þætti af Game Thrones sem sýndur verður á sunnudag en persóna hans í þáttunum er hinn vígalegi Lem Lemoncloak.

Í grein bandaríska Times er fjallað um að Jóhannes Haukur hafi birt Twitter færslu og látið fylgja þar með með hlekk á grein Independent í þeirri grein er greint frá hugsanlegri endurkomu kvenpersónunnar Lady Stoneheart. Hafa margir velt því fyrir sér í kjölfarið að hugsanlega hafi leikarinn sagt aðeins of mikið með færslunni.

Jóhannes Haukur gantast hins vegar með þessar vangaveltur greinarhöfundar Times og birtir færslu á Facebook þar sem tekur á sig fulla ábyrgð:

„Maður skrifar eitthvað á Twitter og það eru settar saman kenningar og skrifaðar greinar í Time. Það eru hundruðir GoT aðdáendur á Twitter sem eru nú sannfærðir um að Lady Stoneheart sé að koma. Og ef ekki, þá er það MÉR að kenna,“

ritar hann en tjáir sig jafnframt á Twitter þar sem hann segist óttast að verða eltur uppi af æstum aðdáðendum ef að svo fari að persóna Stoneheart láti ekki sjá sig í næstu þáttum. Hann tekur þá einnig fram að hann honum finnist „mjög svalt“ að Times skuli gera sér fréttamat úr orðum hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Kommentakerfi Jerusalem Post logar eftir Eurovision-ákvörðun Íslendinga

Kommentakerfi Jerusalem Post logar eftir Eurovision-ákvörðun Íslendinga
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dagbjört deilir áhrifaríku ráði fyrir jólin en eflaust flestir ekki tilbúnir að taka því

Dagbjört deilir áhrifaríku ráði fyrir jólin en eflaust flestir ekki tilbúnir að taka því
Fókus
Fyrir 3 dögum

Einstaklega falleg íbúð til sölu á Hverfisgötu

Einstaklega falleg íbúð til sölu á Hverfisgötu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Leikarinn hefur misst yfir 75 kíló – Þetta borðar hann til að viðhalda þyngdartapinu

Leikarinn hefur misst yfir 75 kíló – Þetta borðar hann til að viðhalda þyngdartapinu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sunneva gáttuð að ungir krakkar séu farnir að sækjast aftur í þetta – „Náttúrulega alveg galið“

Sunneva gáttuð að ungir krakkar séu farnir að sækjast aftur í þetta – „Náttúrulega alveg galið“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Skilur ekkert í myndinni sem raunveruleikastjarnan birti af honum – „Uuu… hvað gerðirðu við andlitið mitt?“

Skilur ekkert í myndinni sem raunveruleikastjarnan birti af honum – „Uuu… hvað gerðirðu við andlitið mitt?“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hópur unglinga var að eyðileggja upplifunina í Smárabíó – Hrósar viðbrögðum starfsfólksins

Hópur unglinga var að eyðileggja upplifunina í Smárabíó – Hrósar viðbrögðum starfsfólksins
Fókus
Fyrir 5 dögum

Telur sig hafa slegið Íslandsmet í dósaflokkun – „RIP allir aðrir sem voru að fara með dósir á eftir þér“

Telur sig hafa slegið Íslandsmet í dósaflokkun – „RIP allir aðrir sem voru að fara með dósir á eftir þér“