fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
Fókus

Tekur ekki mynd af sér nema að aðdáendur séu kurteisir

Ritstjórn DV
Laugardaginn 7. maí 2016 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðdáendur leikkonunnar Amy Schumer munu líklega ekki geta tekið mynd af sér með henni, nema þá að þeir séu afspyrnu kurteisir. Amy lék meðal annars í gamanmyndinni Trainwreck sem kom út árið 2015.

Leikkonan fer mikinn á samfélagsmiðlum í kjölfar uppákomu í Greenville í Suður-Karólínu. Þar tilkynnti Amy að hún myndi ekki lengur stilla sér upp fyrir myndatöku – nema að aðdáendur væru mjög kurteisir. En þar varð hún fyrir aðkasti aðdáenda og birti hún af honum mynd á Instagram og sagði honum þar til syndanna.

„Þessi maður hljóp upp að mér og hræddi úr mér líftóruna og beindi myndavélinni í andlitið á mér,“ skrifaði Amy á Instragram.

„Ég spurði hann hvort hann gæti ekki hætt þessu. Hann sagði að þetta væri Ameríka og að mér væri borgað fyrir þetta. Hann sagði þetta fyrir framan dóttur sína,“ skrifaði Amy einnig.

„Ég bað þig um að hætta og hann neitaði. Góð skilaboð sem þú ert að gefa barninu þínu,“ bætti Schumer við.
„Já, lagalega séð er í lagi fyrir þig að taka myndir af mér. Ég var að biðja þig um að hætta og sagði nei. Ég mun ekki taka myndir af mér með öðru fólki útaf þessum manni,“ sagði Amy að lokum.

//platform.instagram.com/en_US/embeds.js

Amy setti einnig færslu á Twitter, þar sem hún greindi frá því að hún myndi halda áfarm að taka myndir af sér með kurteisum aðdáendum.

//platform.twitter.com/widgets.js

Í þriðju færslunni sem hún skrifaði sem tengdist málinu, sagði hún að hún væri þakklát fyrir aðdáendur sína, en svona hegðun væri ekki ásættanleg.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Vikan á Instagram – Var farið að gruna að kærastinn ætlaði á skeljarnar

Vikan á Instagram – Var farið að gruna að kærastinn ætlaði á skeljarnar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Bretar loks að fatta það sem Íslendingar hafa vitað árum saman

Bretar loks að fatta það sem Íslendingar hafa vitað árum saman
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sydney Sweeney svarar fyrir sig – Segir aðallega konur gagnrýna hana

Sydney Sweeney svarar fyrir sig – Segir aðallega konur gagnrýna hana
Fókus
Fyrir 4 dögum

Lína Birgitta borðar alltaf það sama í morgunmat – „Ástæðan er mjög einföld“

Lína Birgitta borðar alltaf það sama í morgunmat – „Ástæðan er mjög einföld“
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Ég er bara með þetta uppáskrifað frá Kristrúnu Frosta. Vertu ekki að æsa þig yfir þessu“

„Ég er bara með þetta uppáskrifað frá Kristrúnu Frosta. Vertu ekki að æsa þig yfir þessu“
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Ég hef verið kölluð barnaníðingur því kærasta mín lítur út eins og 13 ára drengur“

„Ég hef verið kölluð barnaníðingur því kærasta mín lítur út eins og 13 ára drengur“