fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
Fréttir

Ákærður fyrir nauðgun á Norðurlandi vestra

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 6. janúar 2026 16:30

Héraðsdómur Norðurlands vestra

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Héraðssaksóknari hefur ákært mann á Norðurlandi vestra fyrir nauðgun, en manninum er gefið að sök að hafa í að minnsta kosti eitt skipti á árinu 2023 haft samfarir við konu á heimili hennar gegn hennar vilja með því að beita hana ólögmætri nauðung og notfæra sér yfirburði sína gagnvart henni.

Fyrir hönd brotaþola er krafist tveggja milljóna króna í miskabætur.

Fyrirtaka verður í málinu við Héraðsdóm Norðurlands vestra á Sauðárkróki þann 13. janúar næstkomandi. Þinghald í málinu er lokað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Sólveig Anna hlær að umfjöllun RÚV – „You couldn’t make this up“

Sólveig Anna hlær að umfjöllun RÚV – „You couldn’t make this up“
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Smiður með varanlega örorku eftir að hafa starfað í myglu á Sólheimum og fær rúmlega 38 milljónir í bætur

Smiður með varanlega örorku eftir að hafa starfað í myglu á Sólheimum og fær rúmlega 38 milljónir í bætur