fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 19. desember 2025 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Davíð Snorri Jónasson, aðstoðarþjálfari Íslands, skrifaði afar hjartnæma færslu um Age Hareide, fyrrum landsliðsþjálfara Íslands, eftir að tilkynnt var um andlát hans í gær.

Hareide hafði verið að glíma við krabbamein í heila og greindi sonur hans, Bendik, frá andláti þessa reynslumikla og sigursæla þjálfara í gær. Davíð starfaði með honum hjá karlalandsliðinu í fyrra og minnist sérstaklega sigursins á Englandi á Wembley í færslu sinni.

Meira
Age Hareide er látinn

„Elsku vinur, þetta er erfiður dagur fyrir mig, leikmennina, starfsfólkið, fótboltann og fjölskyldu þína. Fyrir aðeins einu og hálfu ári síðan stóðum við hlið við hlið og fögnuðum með strákunum okkar. Eftir á sagðir þú við mig: Davíð, vertu ávallt þakklátur fyrir góðu augnablikin í lífinu og fótboltanum, því þessu íþrótt gerir þig geðveikan flestum stundum,“ skrifaði Davíð.

„Þetta er erfitt en ég mun gera eins og ég lofaði stjóri. Ég mun vera þakklátur fyrir að kynnast þér, vinna með þér, fyrir öll samtölin, ráðin, ástríðuna, leiðtogahæfnina og vináttu okkar allt til loka. Frá allri fjölskyldunni þinni á Íslandi, hugur okkar er hjá fjölskyldu þinni á þessum erfiðu tímum. Sannur leiðtogi. Hvíldu í friði stjóri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn syrgir Age Hareide – „Svo ótrúlega sorgmæddur“

Knattspyrnuheimurinn syrgir Age Hareide – „Svo ótrúlega sorgmæddur“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Age Hareide er látinn

Age Hareide er látinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lýsir áhyggjum af stöðunni í Eyjum – „Alvarlegt merki um að kerfið sé ekki að þjóna öllum börnum jafnt“

Lýsir áhyggjum af stöðunni í Eyjum – „Alvarlegt merki um að kerfið sé ekki að þjóna öllum börnum jafnt“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Áframhaldandi vandræði hjá Reading

Áframhaldandi vandræði hjá Reading
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Roy Keane urðar yfir Mainoo og bróðir hans – Telur allar líkur á að hann hafi vitað af uppátæki hans

Roy Keane urðar yfir Mainoo og bróðir hans – Telur allar líkur á að hann hafi vitað af uppátæki hans
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gary segir Óla Jó ekki segja allan sannleikann í ævisögu sinni – „Takk fyrir að nefna mig á nafn í bókinni“

Gary segir Óla Jó ekki segja allan sannleikann í ævisögu sinni – „Takk fyrir að nefna mig á nafn í bókinni“
433Sport
Í gær

Guardiola lokar vinsælum stað sínum vegna hækkandi skatta

Guardiola lokar vinsælum stað sínum vegna hækkandi skatta
433Sport
Í gær

Salah æðið heldur áfram í Egyptalandi – 99 prósent þjóðarinnar styðja hann

Salah æðið heldur áfram í Egyptalandi – 99 prósent þjóðarinnar styðja hann