fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Arnar Gunnlaugs ætlar að skoða hvað þurfi að laga – „Við failuðum á okkar markmiði“

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 16. nóvember 2025 19:15

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Gunnlaugsson landsliðsþjálfari Íslands var svekktur eftir tap gegn Úkraínu, hann segir að laga þurfi þá hluti sem eru í ólagi í leik liðsins.

Arnar og lærisveinar hans komast ekki í umspil um laust sæti á HM en jafntefli hefði dugað í kvöld.

„Það er mjög erfitt, íþróttir geta veitt manni hamingju en þetta var skelfileg tilfinning. Það lá á okkur í seinni hálfleik en fyrri hálfleikur var flottur,“ sagði Arnar á Sýn Sport eftir leik.

„Það vantaði herslumun, Gulli að skora en frábær varsla hjá þeim. Þeir skora eftir fast leikatriði, við höfum verið öflugir þar. Þetta er svekkjandi.“

Arnar segir að markmið liðsins hafi ekki náðst, skoða þurfi hvað sé að.

„Við failuðum á okkar markmiði, það er ekki disaster að faila. Það er verið að segja þér að það sé eitthvað að, það er ekki mikið að.“

„Við þurfum að greina hvað sé að, hvot það sé lítið eða mikið. Kannski var þetta aðeins of snemmt þetta, kannski þarf að upplifa sársauka til að eiga skilið til að komast á stórmót.“

„Þetta mun svíða í langan tíma, klefinn er hljóður núna eins og hann á að vera.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við