fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433Sport

Myndbirting Eggerts Magnússonar vekur mikla athygli – Frá boltastrák í samherja

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 16. nóvember 2025 09:00

© Frétt ehf / Valgarður Gíslason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eggert Magnússon, fyrrum formaður KSÍ, birti áhugaverða mynd á Facebook síðu sinni í gærkvöldi af afabarni sínu.

Eggert Aron Guðmundsson leikmaður Brann í Noregi var kallaður inn í A-landslið karla fyrir leikinn mikilvæga gegn Úkraínu í kvöld.

Með jafntefli mun íslenska landsliðið tryggja sig inn í umspil um laust sæti á HM á næsta ári.

Jóhann Berg í treyju númer 7 og Eggert Aron fyrir framan hann.

Á myndinni sem fyrrum formaður KSÍ birtir er Eggert Aron að leiða Jóhann Berg Guðmundsson inn á völlinn í leik á Laugardalsvelli.

Eggert Aron er fæddur árið 2004 en Jóhann Berg lék sinn fyrsta A-landsleik árið 2008, á föstudaginn síðasta lék hann sinn 100. landsleik.

Eggert leiddi Jóhann inn á völlinn í leik á Laugardalsvelli en Eggert Aron er í dag 21 árs en Jóhann Berg er 35 ára gamall. Líklega er myndin frá árinu 2010 eða þar um bil.

Þeir gætu báðir komið við sögu þegar landsliðið spilar í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir frá því sem hann hugleiddi á fyrstu dögum Arnars – „Hvaða bilun er að fara af stað hérna?“

Segir frá því sem hann hugleiddi á fyrstu dögum Arnars – „Hvaða bilun er að fara af stað hérna?“
433Sport
Í gær

Wayne Rooney með ráð til Jack Grealish

Wayne Rooney með ráð til Jack Grealish
433Sport
Í gær

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?
433Sport
Í gær

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum
433Sport
Í gær

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar