fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Opinberar hvað hann sagði við Albert í morgun – Áhugavert í ljósi þess sem svo gerðist

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 13. nóvember 2025 20:30

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísak Bergmann Jóhannesson landsliðsmaður átti afar smekklega stoðsendingu í sigri Íslands á Aserbaísjan í undankeppni HM í kvöld.

Ísland vann 0-2 sigur í Bakú og tryggði sér þar með úrslitaleik við Úkraínu á sunnudag um að komast í umspil um sæti á HM vestan hafs.

Ísak lagði sem fyrr segir upp fyrra mark leiksins á Albert og var spurður út í þetta eftir leik.

„Ég talaði við Albert í morgun um að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég get. Hann er það góður í fótbolta að hann finnur pláss alls staðar og ég þurfti bara að finna hann,“ sagði Ísak léttur við Sýn eftir leik.

Íslandi dugir jafntefli gegn Úkraínu ef þeir tapa gegn Frökkum í París í kvöld. Spilað er í Póllandi á sunnudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Solskjær ráðinn í áhugavert starf

Solskjær ráðinn í áhugavert starf
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Fjögurra ára gömul spá virts tímarits um byrjunarlið Englands eldist misvel

Fjögurra ára gömul spá virts tímarits um byrjunarlið Englands eldist misvel
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Magnús Daði fór á reynslu til Bayern – Faðir hans fyrrum landsliðsmaður Íslands

Magnús Daði fór á reynslu til Bayern – Faðir hans fyrrum landsliðsmaður Íslands
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fimm stórstjörnur afar ósáttar – Nýjar aðferðir farið öfugt ofan í þá

Fimm stórstjörnur afar ósáttar – Nýjar aðferðir farið öfugt ofan í þá
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ingi ráðinn til KSÍ

Ingi ráðinn til KSÍ
433Sport
Í gær

Manchester United til í að taka slaginn við Frakkana

Manchester United til í að taka slaginn við Frakkana