fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433Sport

Forráðamenn United sjá eftir því að hafa selt McTominay – Napoli smellir á hann verðmiða

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 14. nóvember 2025 07:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United eru sagðir vilja fá Scott McTominay aftur til Old Trafford, ári eftir að hafa selt hann til Napoli.

Sagan segir að forráðamenn United átti sig á að þeir hafi gert mistök með því að selja miðjumanninn, sem hefur slegið í gegn á Ítalíu.

Samningur hans við Napoli rennur út árið 2028 og talið að United muni reyna við hann næsta sumar. Verðmiðinn er sagður aðeins yfir 40 milljónum punda.

McTominay var hluti af Ítalíuemeistaraliði Napoli í vor og virðist líða afar vel á Ítalíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sannfærandi hjá Strákunum okkar – Úrslitaleikur framundan í Póllandi

Sannfærandi hjá Strákunum okkar – Úrslitaleikur framundan í Póllandi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Magnús Daði fór á reynslu til Bayern – Faðir hans fyrrum landsliðsmaður Íslands

Magnús Daði fór á reynslu til Bayern – Faðir hans fyrrum landsliðsmaður Íslands
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Opnar sig um alvarlegan alkóhólisma – Mætti reglulega fullur til vinnu

Opnar sig um alvarlegan alkóhólisma – Mætti reglulega fullur til vinnu
433Sport
Í gær

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund