fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Vond tíðindi af Orra – „Var eiginlega lengra frá því en síðast“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 5. nóvember 2025 14:42

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Orri Steinn Óskarsson landsliðsfyrirliði verður enn og aftur frá í komandi leikjum Íslands gegn Aserbaísjan og Úkraínu í undankeppni HM. Arnar Gunnlaugsson landsliðsjálfari segir hann í raun ekki hafa verið nálægt því að vera heill fyrir leikina mikilvægu.

„Nei, því miður. Hann var eiginlega lengra frá því en síðast. Það var bakslag viku eftir að síðasta landsleikjaglugga lauk. Ég ætla ekki að vera að fabúlera um hans meiðsli en ég held að við séum að tala um seinni hluta desember til byrjun janúar,“ segir Arnar.

Með hagstæðum úrslitum í áðurnefndum leikjum kemst Ísland í umspil um sæti á HM næsta sumar, sem fram fer í mars á næsta ári.

„Ég held að gulrótin fyrir hann sé að við náum að komast í umspil í mars og að hann verði 100 prósent klár í það,“ segir Arnar enn fremur um Orra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Maðurinn er fundinn
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu
433Sport
Í gær

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða
433Sport
Í gær

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM