fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
Fókus

Opinbera dánarorsök Diane Keaton

Fókus
Fimmtudaginn 16. október 2025 07:04

Diane Keaton

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríska leikkonan Diane Keaton lést þann 11. október síðastliðinn 79 ára að aldri. Nú hafa aðstandendur leikkonunnar varpað ljósi á hvað varð henni að aldurtila.

Í yfirlýsingu fjölskyldunnar til bandaríska blaðsins People í gær kom fram að leikkonan hefði dáið úr lungnabólgu.

„Keaton-fjölskyldan er afar þakklát fyrir þann mikla stuðning og ást sem hún hefur fengið undanfarna daga vegna Diane sem lést úr lungnabólgu þann 11. október síðastliðinn,“ sagði í yfirlýsingunni.

Sjá einnig: Stóra eftirsjá Al Pacino – Diane Keaton var ástin í lífi hans

Keaton kom víða við á á löngum ferli sínum í Hollywood og má segja að frægðarsól hennar hafi byrjað að rísa með hlutverki hennar sem Kay Corleone, kærasta mafíósans Michaels Corleone í þríleik Guðföðurmyndanna á áttunda áratugnum. Hún fékk Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aðalhlutverki myndarinnar Annie Hall árið 1977, þar sem Woody Allen, þáverandi kærasti hennar lék móthlutverkið, skrifaði handrit og leikstýrði, en myndin var byggð á ævi Keaton.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Fjölskyldufaðir missti 63 kíló á rúmu ári án lyfja eða aðgerðar – Svona fór hann að því

Fjölskyldufaðir missti 63 kíló á rúmu ári án lyfja eða aðgerðar – Svona fór hann að því
Fókus
Í gær

Barnsfaðir Britney Spears lýsir ógnvekjandi reynslu sona þeirra – Starði á þá sofa með hníf í hendinni

Barnsfaðir Britney Spears lýsir ógnvekjandi reynslu sona þeirra – Starði á þá sofa með hníf í hendinni
Fókus
Fyrir 2 dögum

Stórhýsi Antons loksins selt á undirverði

Stórhýsi Antons loksins selt á undirverði
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Sami spegill, 4 árum, tveimur börnum og fullt af lærdómi seinna“

„Sami spegill, 4 árum, tveimur börnum og fullt af lærdómi seinna“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Stóra eftirsjá Al Pacino – Diane Keaton var ástin í lífi hans

Stóra eftirsjá Al Pacino – Diane Keaton var ástin í lífi hans
Fókus
Fyrir 3 dögum

Nýjar vendingar í skilnaðardrama ársins

Nýjar vendingar í skilnaðardrama ársins