fbpx
Þriðjudagur 14.október 2025
433Sport

Coote játar að sök – Brot hans sett í alvarlegasta flokkinn

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 14. október 2025 10:46

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Coote, fyrrum dómari í ensku úrvalsdeildinni, hefur játað að hafa gert óviðeigandi myndband af 15 ára dreng.

Coote, sem er 43 ára, var ákærður í ágúst eftir rannsókn lögreglunnar í Nottinghamshire. Málið kom upp í kjölfar þess að hann var rekinn af PGMOL, samtökum enskra atvinnudómara, í desember síðastliðnum vegna ummæla um fyrrverandi knattspyrnustjóra Liverpool, Jurgen Klopp.

Hann játaði í dag fyrir rétti að hafa búið til hið óviðeigandi myndband í janúar 2020. Fer það í flokk A, sem er alvarlegasti flokkur í slíkum brotum.

Við rannsókn enska knattspyrnusambandsins og lögreglu fundust samskipti sem vöktu grunsemdir og síðar fannst myndbandið á fartölvu sem Coote hafði notað.

Coote mætir aftur fyrir dóm 11. desember, þar sem örlög hans verða ákveðin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Þorsteinn átti frumkvæðið að því að skipta um menn í teyminu – „Þetta eru vinir mínir og það var ekki auðvelt að ræða þessa hluti“

Þorsteinn átti frumkvæðið að því að skipta um menn í teyminu – „Þetta eru vinir mínir og það var ekki auðvelt að ræða þessa hluti“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gylfi með kenningu um af hverju íslensk félög geta ekki keppt á báðum vígstöðvum – „Mæta í nudd og sund daginn eftir“

Gylfi með kenningu um af hverju íslensk félög geta ekki keppt á báðum vígstöðvum – „Mæta í nudd og sund daginn eftir“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Var um tíma hræddur við að eyða peningum – Óttaðist hvað bræður hans myndu segja

Var um tíma hræddur við að eyða peningum – Óttaðist hvað bræður hans myndu segja
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Elías Rafn í stuði eftir nokkrar geggjaðar vörslur gegn Frökkum – „ Þetta er stig sem ber að virða“

Elías Rafn í stuði eftir nokkrar geggjaðar vörslur gegn Frökkum – „ Þetta er stig sem ber að virða“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hákon Arnar eftir frábær úrslit – „Við vorum aðeins hræddir, við ætluðum að vernda 1-0“

Hákon Arnar eftir frábær úrslit – „Við vorum aðeins hræddir, við ætluðum að vernda 1-0“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábær úrslit gegn Frökkum í Laugardal

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábær úrslit gegn Frökkum í Laugardal
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Strákarnir okkar gerðu jafntefli við Frakka

Strákarnir okkar gerðu jafntefli við Frakka