fbpx
Þriðjudagur 14.október 2025
433Sport

Breytingar framundan í Meistaradeildinni – Tónlistaratriði og húllumhæ

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 14. október 2025 12:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

UEFA vinnur að breytingum sem myndi gera opnunarleik Meistaradeildarinnar að stórviðburði, í tilraun til að auka tekjur. Daily Mail greinir frá.

Breytingin myndi taka gildi tímabilið 2027-2028 og hljóðar svo að ríkjandi Evrópumeistari spilar á heimavelli og samhliða leiknum yrði opnunarhátíð, eins og þekkist á stórmótum landsliða, með tónlistaratriðum og þess háttar.

Þetta yrði þá eini leikur kvöldsins á þriðjudegi. Aðrir leikir umferðarinnar færu svo fram á miðvikudegi og fimmtudegi. Þar með yrði enn meira gert úr þessum opnunarleik og öllu því sem honum fylgir.

Þessi áform eru hluti af áætlun UEFA til að auka tekjur af Meistaradeildinni. Inni í þessari áætlun eru einnig áform um að fá stórar streymisveitur, svo sem Amazon og Netflix, að borðinu til að tryggja sér sýningarréttinn á stærstu leikjum keppninnar.

Markmið UEFA er að tekjur af Meistaradeildinni verði um 4,3 milljarðar punda á ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fullyrt að Heimir taki við Fylki á morgun – Kjartan Henry líka á förum?

Fullyrt að Heimir taki við Fylki á morgun – Kjartan Henry líka á förum?
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þorsteinn átti frumkvæðið að því að skipta um menn í teyminu – „Þetta eru vinir mínir og það var ekki auðvelt að ræða þessa hluti“

Þorsteinn átti frumkvæðið að því að skipta um menn í teyminu – „Þetta eru vinir mínir og það var ekki auðvelt að ræða þessa hluti“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Myndband: Frakkar telja sig hafa verið hlunnfarna á Íslandi – „Andrúmsloftið hafði áhrif á dómarann“

Myndband: Frakkar telja sig hafa verið hlunnfarna á Íslandi – „Andrúmsloftið hafði áhrif á dómarann“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ummæli Trump um eiganda stórliðsins vekja hörð viðbrögð

Ummæli Trump um eiganda stórliðsins vekja hörð viðbrögð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sverrir brattur eftir magnaða frammistöðu – „„Að svara eftir föstudaginn var sérstaklega gott“

Sverrir brattur eftir magnaða frammistöðu – „„Að svara eftir föstudaginn var sérstaklega gott“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ísak Bergmann uppljóstrar því hvernig Arnar barði trú í liðið – „Hvernig hann brást við, hann tók okkur á tal“

Ísak Bergmann uppljóstrar því hvernig Arnar barði trú í liðið – „Hvernig hann brást við, hann tók okkur á tal“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Daníel Leó eftir frábæra frammistöðu gegn Frökkum – „Verðum betri og betri með hverjum leiknum“

Daníel Leó eftir frábæra frammistöðu gegn Frökkum – „Verðum betri og betri með hverjum leiknum“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs eftir jafnteflið – „Við vorum að læra af síðasta leik“

Arnar Gunnlaugs eftir jafnteflið – „Við vorum að læra af síðasta leik“