fbpx
Mánudagur 13.október 2025
Fréttir

Maður svaf í gámi og stolinn bíll fannst í gegnum staðsetningarbúnað

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 13. október 2025 18:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í dag var tilkynnt til lögreglu um sofandi mann í gámi í hverfi 102 Reykjavík. Var manninum vísað á brott.

Þetta kemur fram í dagbók lögreglu en þar greinir einnig frá því að umferðarslys varð í miðborginni og urðu þar minniháttar meiðsl á fólki.

Tilkynnt var um mann sem veittist að starfsmanni í verslun í hverfi 105. Var maðurinn handtekinn og vistaður í fangaklefa vegna ástands síns.

Í Kópavogi var tilkynnt um þjófnað á bíl. Eigandi gat staðsett bílinn í gegnum staðsetningarbúnað og því fannst bíllinn fljótlega. Einn maður í bílnum var handtekinn og fluttur til vistunar á lögreglustöð vegna málsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Þetta eru gíslarnir sjö sem Hamas sleppti í morgun

Þetta eru gíslarnir sjö sem Hamas sleppti í morgun
Fréttir
Í gær

Umdeilt einbýlishús fær að rísa á Seltjarnarnesi – Átti upphaflega að vera sambýli – Eitt orð hafði úrslitaáhrif

Umdeilt einbýlishús fær að rísa á Seltjarnarnesi – Átti upphaflega að vera sambýli – Eitt orð hafði úrslitaáhrif
Fréttir
Í gær

Fékk símann aldrei til baka úr viðgerð en var allt of seinn að gera eitthvað í því

Fékk símann aldrei til baka úr viðgerð en var allt of seinn að gera eitthvað í því
Fréttir
Í gær

Fær ekki að kaupa uppþvottavél á kostakjörum

Fær ekki að kaupa uppþvottavél á kostakjörum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Viðurkenningarhátíð Jafnvægisvogarinnar 2025 – Jafnrétti er ákvörðun

Viðurkenningarhátíð Jafnvægisvogarinnar 2025 – Jafnrétti er ákvörðun
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Svarar Elliða og segir að mögulega hafi mógðunargirnin byrjað hjá stjórnmálamönnum

Svarar Elliða og segir að mögulega hafi mógðunargirnin byrjað hjá stjórnmálamönnum