fbpx
Þriðjudagur 14.október 2025
Fókus

Náði botninum í raunveruleikaþætti – Nær óþekkjanlegur sem vöðvatröll

Fókus
Þriðjudaginn 14. október 2025 07:30

Mynd/Netflix

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Shayne Jansen vakti mikla athygli sem þátttakandi í annarri þáttaröð af Netflix raunveruleikaþáttunum Love is Blind.

Hann trúlofaðist Natalie og muna margir aðdáendur þáttanna eftir athöfninni í kirkjunni þegar Natalie sagði nei við altarið. Þau hættu þó ekki saman fyrr en nokkrum mánuðum síðar.

Það var ekki bara höfnun Natalie sem vakti athygli heldur hegðun Shayne, sem virtist mjög æstur og eins og hann væri jafnvel á einhverjum vímuefnum. Hann viðurkenndi seinna að hafa verið á að glíma við fíknivanda á þessum tíma. Hann sagðist einnig glíma við ADHD sem hefði áhrif á hegðun hans.

Um tíma var umræðan svo mikil um Shayne að hann tók sér frí frá samfélagsmiðlum en hann hefur nú snúið til baka.

Hann birti myndband á TikTok þar sem má sjá tvær klippur, sú fyrri er frá athöfninni í Love is Blind og seinni er af honum í dag, vöðvastæltum að taka á því í ræktinni.

„Þau sýndu frá því þegar ég náði botninum, nú geta þau horft á mig snúa aftur.“

@shaynejansen When fighting average alone what comes out is a fucking monster #loveisblind #perfectmatch #netflix ♬ original sound – Shayne Jansen

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Var hótað eftir að hafa birt myndband á TikTok

Var hótað eftir að hafa birt myndband á TikTok
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fann frelsi undan Tourette á óvæntum vettvangi

Fann frelsi undan Tourette á óvæntum vettvangi
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kvartað undan „lata starfsmanninum“ sem er ekki til – „Ekki trúa öllu sem þú sérð á samfélagsmiðlum“

Kvartað undan „lata starfsmanninum“ sem er ekki til – „Ekki trúa öllu sem þú sérð á samfélagsmiðlum“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Markmiðið að skeyta saman listamönnum sem eru ólíklegir til að vinna saman

Markmiðið að skeyta saman listamönnum sem eru ólíklegir til að vinna saman
Fókus
Fyrir 4 dögum

Danaprins heimsækir Borgarbókasafnið Kringlunni

Danaprins heimsækir Borgarbókasafnið Kringlunni
Fókus
Fyrir 4 dögum

Keppendur Ungfrú Ísland Teen hittust á Finnson Bistro

Keppendur Ungfrú Ísland Teen hittust á Finnson Bistro