Mánudagsútgáfa af Íþróttavikunni þar sem farið er yfir helgina og horft í vikuna sem framundan er.
Allra augu verða á Garðabæ í kvöld þar sem Víkingur getur svo gott sem tryggt Íslandsmeistaratitilinn með sigri á Stjörnunni.
Þá er hreyfing á nokkrum þjálfarastöðum í íslenska boltanum.
Þetta og fleira í þættinum, sem má nálgast í spilaranum sem og á helstu hlaðvarpsveitum.