fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Íþróttavikan: Þjálfarastöður losna hér og þar – Víkingur getur klárað titilinn í kvöld

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 29. september 2025 13:55

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mánudagsútgáfa af Íþróttavikunni þar sem farið er yfir helgina og horft í vikuna sem framundan er.

Allra augu verða á Garðabæ í kvöld þar sem Víkingur getur svo gott sem tryggt Íslandsmeistaratitilinn með sigri á Stjörnunni.

Þá er hreyfing á nokkrum þjálfarastöðum í íslenska boltanum.

Þetta og fleira í þættinum, sem má nálgast í spilaranum sem og á helstu hlaðvarpsveitum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Gekk í skrokk á systur sinni á heimili háaldraðra foreldra þeirra – Sleppur með skilorðsbundinn dóm og nálgunarbann

Gekk í skrokk á systur sinni á heimili háaldraðra foreldra þeirra – Sleppur með skilorðsbundinn dóm og nálgunarbann
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ferill Ronaldo hefði getað farið á allt annan veg – „Ég var gjörsamlega miður mín“

Ferill Ronaldo hefði getað farið á allt annan veg – „Ég var gjörsamlega miður mín“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mainoo gefur grænt ljós – Liggur mikið á að fá hann sem fyrst

Mainoo gefur grænt ljós – Liggur mikið á að fá hann sem fyrst
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Á að hafa eytt nótt með Harry Bretaprins en kom upp um annan mann – Urðar yfir hann í skrifum sínum

Á að hafa eytt nótt með Harry Bretaprins en kom upp um annan mann – Urðar yfir hann í skrifum sínum