fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Íslensk unglingalandslið í eldlínunni næstu daga

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 25. september 2025 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

U17 ára landslið kvenna og U16 ára landslið karla verða í eldlínunni á komandi dögum.

U17 kvenna mætir Wales á laugardag í fyrri leik sínum á þriggja liða æfingamóti í Portúgal.

Leikurinn hefst kl. 15:00 að íslenskum tíma, en hann verður ekki sýndur í beinni útsendingu.

Portúgal vann 4-1 sigur á Wales í fyrsta leik mótsins.

Liðið mætir svo Portúgal á mánudag kl. 15:00 og verður sá leikur í beinni útsendingu á síðu KSÍ í Sjónvarpi Símans.

U16 karla mætir Finnlandi á morgun í síðasta leik sínum á æfingamóti í Finnlandi.

Leikurinn hefst kl. 12:00 og verður í beinni útsendingu á Youtube síðu finnska knattspyrnusambandsins.

Bæði lið hafa unnið báða leiki sína á mótinu. Finnland vann 5-2 sigur á Norður Írlandi og 6-2 sigur gegn Eistlandi. Ísland vann Eistland 4-2 og Norður Írland 3-2.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun
433Sport
Í gær

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum