fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
Fréttir

Lögreglan lýsir eftir tveimur mönnum

Ritstjórn DV
Föstudaginn 25. júlí 2025 12:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir tveimur mönnum sem hún óskar eftir að ná tali af vegna máls sem er til rannsóknar. Eru mennirnir beðnir um að hafa samband við lögregluna í síma 444 1000.

Í tilkynningunni segir ennfremur:

„Ef einhverjir þekkja til mannanna, eða vita hvar þá er að finna, eru hinir sömu einnig vinsamlegast beðnir um að hringja í lögregluna, en upplýsingum má jafnframt koma á framfæri í tölvupósti á netfangið gudmundur@lrh.is Þótt myndirnar séu misskýrar má ætla að einhverjir geti borið kennsl á mennina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Halla óvenju hvöss í þingsetningarræðunni

Halla óvenju hvöss í þingsetningarræðunni
Fréttir
Í gær

Flugstjóri telur skjöl varpa nýju ljósi á eitt mannskæðasta flugslys Íslandssögunnar – „Ótrúleg tilviljun“

Flugstjóri telur skjöl varpa nýju ljósi á eitt mannskæðasta flugslys Íslandssögunnar – „Ótrúleg tilviljun“