fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
Fréttir

Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur dala í könnun eftir málþófið – Samfylking langstærst

Kristinn H. Guðnason
Fimmtudaginn 24. júlí 2025 12:09

Guðrún Hafsteinsdóttir og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson virðast ekki hafa heillað kjósendur með málþófi sínu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samfylkingin er langstærsti flokkur landsins samkvæmt nýrri skoðanakönnun Maskínu. Flokkurinn er með 31,2 prósenta fylgi en þar á eftir kemur Sjálfstæðisflokkurinn með aðeins 18 prósent.

Greint var frá þessu í útvarpsfréttum Vísis.

Könnunin var samsett úr tveimur mismunandi könnunum, gerðum fyrir og eftir beitingu 71. greinar þingskapalaga til að stöðva málþóf stjórnarandstöðunnar í veiðigjaldamálinu. Sést að Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur töpuðu miklu fylgi á þessum tíma.

Viðreisn mælist með 16,2 prósenta fylgi, Miðflokur 9,9, Framsóknarflokkur 6,8, Flokkur fólksins 6,6 prósent, Píratar 5, VG 3,4 og Sósíalistar tæplega 2,9 prósent.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Faðir Oscars ákærður
Fréttir
Í gær

Árni neitar að greiða fyrir stæði á ferðamannastöðum og svona fer hann að því – „Vissulega á „gráu svæði“ lagalega séð”

Árni neitar að greiða fyrir stæði á ferðamannastöðum og svona fer hann að því – „Vissulega á „gráu svæði“ lagalega séð”
Fréttir
Í gær

Kristrún stefnir að því að Halla megi ráða sér aðstoðarmann eins og ráðherrar fá – Ókeypis háskólanám verður bara fyrir fólk innan EES

Kristrún stefnir að því að Halla megi ráða sér aðstoðarmann eins og ráðherrar fá – Ókeypis háskólanám verður bara fyrir fólk innan EES
Fréttir
Í gær

Flugstjóri telur skjöl varpa nýju ljósi á eitt mannskæðasta flugslys Íslandssögunnar – „Ótrúleg tilviljun“

Flugstjóri telur skjöl varpa nýju ljósi á eitt mannskæðasta flugslys Íslandssögunnar – „Ótrúleg tilviljun“
Fréttir
Í gær

Segir Jóhann Pál ekki gæta hagsmuna íslenskunnar – „Tungumál kosta“

Segir Jóhann Pál ekki gæta hagsmuna íslenskunnar – „Tungumál kosta“
Fréttir
Í gær

Öllum íbúum Gasaborgar skipað að hafa sig á brott án tafar

Öllum íbúum Gasaborgar skipað að hafa sig á brott án tafar
Fréttir
Í gær

Flugumferðarstjórar fá ekki lengur að horfa á fótbolta eftir alvarlegt atvik í fyrra

Flugumferðarstjórar fá ekki lengur að horfa á fótbolta eftir alvarlegt atvik í fyrra