fbpx
Miðvikudagur 03.september 2025
433Sport

Gerir fimm ára samning með möguleika á sjötta árinu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 18. júlí 2025 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bryan Mbeumo mun um helgina skrifa undir fimm ára samning við Manchester United eftir að tilboð félagsins var samþykkt.

Brentford samþykkt 65 milljóna punda tilboð frá United í dag kaupverðið getur hækkað um 6 milljónir punda með bónusum.

Mbeumo skoraði 20 mörk í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð, viðræður félaganna tóku langan tíma.

United bætti við ákvæði í samningi Mbeumo sem gerir félaginu kleift að framlengja samningin um eitt ár.

Mbeumo heldur til Manchester í dag og mun fara í það ferli að fara í læknisskoðun og ganga frá samningi sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

KSÍ í þjálfaraleit
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Alvarlegar ásakanir á hendur stórstjörnu – Óhugnanlegar hótanir í kjölfar þess að hún neitaði að fara í trekant

Alvarlegar ásakanir á hendur stórstjörnu – Óhugnanlegar hótanir í kjölfar þess að hún neitaði að fara í trekant
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segja að Donnarumma fái sitt gamla númer í Manchester

Segja að Donnarumma fái sitt gamla númer í Manchester
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Guehi brjálaður og yfirlýsing væntanleg

Guehi brjálaður og yfirlýsing væntanleg
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Umboðsmaður Isak sendir væna pillu á Newcastle – „Enn betra að vita við hvern maður þarf aldrei að tala aftur“

Umboðsmaður Isak sendir væna pillu á Newcastle – „Enn betra að vita við hvern maður þarf aldrei að tala aftur“