fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
433Sport

Lífvörður fylgir henni hvert einasta skref á EM kvenna – Fær mikið hatur vegna mynda sem hún birtir

433
Föstudaginn 18. júlí 2025 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alisha Lehmann leikmaður Sviss fær gríðarlega athygli á Evrópumótinu þrátt fyrir að spila lítð sem ekkert, er hún skærasta stjarna mótsins utan vallar.

Lehmann hefur öðlast mikla frægð síðustu ár og stundum er talað um hana sem kynþokkafyllstu knattspyrnukonu í heimi.

„Við reynum að tryggja öryggi leikmanna,“ segir talsmaður landsliðsins í Sviss.

Getty Images

Sviss leikur gegn Spáni í átta liða úrslitum mótsins í dag en ekki er búist við því að Lehmann komi við sögu í leiknum.

Segir í fréttum að lífvörður fylgi Lehmann hvert fótmál á mótinu, hún verði fyrir miklu áreiti og einnig sé hatrið mikið á samfélagsmiðlum.

Lehmann er dugleg að birta myndir af sér á nærfötum eða í sundfötum og hefur oft fengið gagnrýni fyrir slíkt.

Hún gekk í raðir Juventus síðasta sumar en áður hafði hún spilað á Englandi með bæði Aston Villa og West Ham.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Komið „Here we go“ á Mbeumo til Manchester United

Komið „Here we go“ á Mbeumo til Manchester United
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kristján heldur því fram að þetta sé launapakki Birnis á Akureyri – Sagður vera á ráðherralaunum

Kristján heldur því fram að þetta sé launapakki Birnis á Akureyri – Sagður vera á ráðherralaunum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Leikið á Reykjavíkurborg í Fossvogi í gær – Gáfu bjórinn frekar en að selja hann

Leikið á Reykjavíkurborg í Fossvogi í gær – Gáfu bjórinn frekar en að selja hann
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal vel peppaðir eftir að hafa séð þessa flutninga

Stuðningsmenn Arsenal vel peppaðir eftir að hafa séð þessa flutninga
433Sport
Í gær

Víkingar skoruðu átta mörk og settu met

Víkingar skoruðu átta mörk og settu met
433Sport
Í gær

Heimsótti Bandaríkin og segir matinn ógeðslegan – Sjáðu kostulegt myndband

Heimsótti Bandaríkin og segir matinn ógeðslegan – Sjáðu kostulegt myndband
433Sport
Í gær

Chelsea skoðar að bjóða 80 milljónir punda í enska landsliðsmanninn

Chelsea skoðar að bjóða 80 milljónir punda í enska landsliðsmanninn
433Sport
Í gær

United vill fá framherja Chelsea – Gætu notað hann sem skiptimynt til að fá Garnacho

United vill fá framherja Chelsea – Gætu notað hann sem skiptimynt til að fá Garnacho