fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433Sport

Víkingar skoruðu átta mörk og settu met

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 17. júlí 2025 20:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur Reykjavík bauð upp á sýningu á heimavelli sínum í kvöld er liðið mætti liði Malisheva.

Um var að ræða leik í Sambandsdeildinni en fyrri leiknum lauk með 1-0 sigri Víkinga.

Sigurinn í kvöld var aldrei í hættu og setti liðið nýtt Íslandsmet með 8-0 sigri en það er stærsti sigur í sögu íslensk liðs í Evrópu.

Nikolaj Hansen skoraði þrennu í þessum leik en staðan var 5-0 fyrir Víkingum eftir fyrri hálfleikinn.

Víkingar bættu svo við þremur mörkum í seinni hálfleik en Malisheva missti mann af velli er 18 mínútur voru eftir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ísland oft strítt Frökkum í gegnum tíðina en aldrei unnið – Fáum við kraftaverk á morgun?

Ísland oft strítt Frökkum í gegnum tíðina en aldrei unnið – Fáum við kraftaverk á morgun?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bruno með mikla yfirburði – Skapar meira en nokkur annar fyrir samherja sína

Bruno með mikla yfirburði – Skapar meira en nokkur annar fyrir samherja sína
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fagnar komu Isak og ætlar að búa til vandamál fyrir Arne Slot

Fagnar komu Isak og ætlar að búa til vandamál fyrir Arne Slot
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Horfa aftur framhjá Giggs í heiðurshöllina – Erfið mál í einkalífinu sögð ástæðan

Horfa aftur framhjá Giggs í heiðurshöllina – Erfið mál í einkalífinu sögð ástæðan
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Búið að finna arftaka Ten Hag í Þýskalandi

Búið að finna arftaka Ten Hag í Þýskalandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Markmiðið að þagga niður í 50 þúsund Frökkum – „Verðum ekki bara niðri, þá taparðu“

Markmiðið að þagga niður í 50 þúsund Frökkum – „Verðum ekki bara niðri, þá taparðu“