fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433Sport

Svona gæti byrjunarlið Liverpool orðið – Vilja Isak og enska landsliðsmanninn

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 17. júlí 2025 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svo virðist sem Liverpool ætli að bæta við sig tveimur leikmönnum áður en tímabilið í enska boltanum fer af stað.

Liverpool er á eftir miðverði og vill einnig bæta við sig sóknarmanni.

Liverpool hefur verið að eltast við Alexander Isak framherja Newcastle en skoðar einnig Hugo Ekitike hjá Frankfurt.

Þá er Marc Guehi miðvörður Crystal Palace mikið orðaður við liðið en liðinu vantar breidd í hjarta varnarinnar.

Liverpool hefur í sumar fest kaup á Florian Wirtz, Milos Kerkez og Jeremie Frimpong sem allir ættu að vera lykilmenn.

Svona gæti byrjunarlið Liverpool litið út í upphafi tímabils.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ísland oft strítt Frökkum í gegnum tíðina en aldrei unnið – Fáum við kraftaverk á morgun?

Ísland oft strítt Frökkum í gegnum tíðina en aldrei unnið – Fáum við kraftaverk á morgun?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bruno með mikla yfirburði – Skapar meira en nokkur annar fyrir samherja sína

Bruno með mikla yfirburði – Skapar meira en nokkur annar fyrir samherja sína
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fagnar komu Isak og ætlar að búa til vandamál fyrir Arne Slot

Fagnar komu Isak og ætlar að búa til vandamál fyrir Arne Slot
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Horfa aftur framhjá Giggs í heiðurshöllina – Erfið mál í einkalífinu sögð ástæðan

Horfa aftur framhjá Giggs í heiðurshöllina – Erfið mál í einkalífinu sögð ástæðan
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Búið að finna arftaka Ten Hag í Þýskalandi

Búið að finna arftaka Ten Hag í Þýskalandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Markmiðið að þagga niður í 50 þúsund Frökkum – „Verðum ekki bara niðri, þá taparðu“

Markmiðið að þagga niður í 50 þúsund Frökkum – „Verðum ekki bara niðri, þá taparðu“