fbpx
Laugardagur 19.júlí 2025
433Sport

Liverpool færist nær því að kaupa Ekitike

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 17. júlí 2025 08:16

Hugo Ekitike fagnar Frakklandsmeistaratitlinum á sínum tíma með PSG. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool færist nær því að kaupa franska sóknarmanninn Hugo Ekitike frá Frankfurt.

Fabrizio Romano segir frá þessu en hann segir viðræður Liverpool og Frankfurt þróast í rétta átt.

Liverpool hefur einnig viljað fá Alexander Isak en svörin frá Newcastle eru á þann veg að hann sé ekki til sölu.

Newcastle hefur viljað kaupa Ekitike frá Frankfurt en ljóst er að Liverpool mun hafa betur ef Newcastle vill ekki selja þeim Isak.

Ekitike er franskur sóknarmaður sem var áður hjá PSG, hann hefur blómstrað hjá Frankfurt og gæti nú endað á Anfield.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United tvöfaldar verðmiða Antony

United tvöfaldar verðmiða Antony
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Telur að Chelsea muni vinna deildina í vetur

Telur að Chelsea muni vinna deildina í vetur
433Sport
Í gær

Leikið á Reykjavíkurborg í Fossvogi í gær – Gáfu bjórinn frekar en að selja hann

Leikið á Reykjavíkurborg í Fossvogi í gær – Gáfu bjórinn frekar en að selja hann
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Arsenal vel peppaðir eftir að hafa séð þessa flutninga

Stuðningsmenn Arsenal vel peppaðir eftir að hafa séð þessa flutninga