fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Guðrún eftir tapið í kvöld: ,,Okkur langaði rosalega mikið að ná í sigur“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 10. júlí 2025 21:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska kvennalandsliðið endar EM í Sviss án þess að vinna leik en liðið spilaði við Noreg nú í kvöld.

Ísland var úr leik fyrir viðureign kvöldsins eftir tap gegn Finnlandi í fyrstu umferð og svo gegn Sviss í þeirri annarri.

Ísland skoraði þrjú mörk í leiknum sem dugði ekki til en Noregur skoraði fögur og endar riðilinn með fullt hús stiga.

Guðrún Arnardóttir mætti í viðtal eftir leik og hafði þetta að segja eftir lokaleikinn.

,,Eins og við sögðum eftir síðasta leik þá ætluðum við að komast upp úr riðlinum og ætluðum okkur sigur í dag svo jú þetta eru vonbrigði,“ sagði Guðrún.

,,Það vantaði upp á þéttleikann, við vorum sundurslitnar og þær náðu að spila í gegnum miðjuna sem þær vilja gera.“

,,Við vorum sárar eftir síðasta leik og það tók alveg einn dag að ná því úr sér en okkur langaði rosalega mikið að ná í sigur fyrir okkur og fólkið sem studdi okkur í gegnum súrt og sætt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot