Malisheva 0 – 1 Víkingur R.
0-1 Nikolaj Hansen(’45)
Víkingr Reykjavík er í flottum málum í Sambandsdeildinni eftir leik við Malisheva sem fór fram í kvöld.
Um var að ræða leik í undankeppninni en fyrri leikurinn var spilaður í Kosóvó.
Nikolaj Hansen var hetja Víkinga í leiknum en hann skoraði eina markið í sigri íslenska liðsins.
Víkingur var sterkari aðilinn í leiknum og ætti með öllu að fara þægilega áfram í næstu umferð.