fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Hafa fengið 80 milljónir á mótinu hingað til

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 9. júlí 2025 21:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea hefur grætt gríðarlega á því að spila á HM félagsliða en liðið er komið alla leið í úrslitin.

Chelsea vann Fluminense í gær 2-0 þar sem Joao Pedro skoraði bæði mörkin í sigrinum.

Ensku risarnir hafa nú frengið um 80 milljónir punda fyrir frammistöðu sína á mótinu sem er svo sannarlega há upphæð.

Chelsea mun spila við Real Madrid eða Paris Saint-Germain í úrslitaleiknum þar sem enn meiri peningar eru í boði.

Chelsea hefur unnið alla þá titla sem eru í boði í Evrópu en það væri nýtt fyrir félagið að vinna þessa útgáfu af HM félagsliða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Heinze aðstoðar Arteta

Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Í gær

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur
433Sport
Í gær

Jóhann Ingi fær verðugt verkefni Í Evrópu

Jóhann Ingi fær verðugt verkefni Í Evrópu