fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Saliba á sér draum og hann er ekki hjá Arsenal

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 9. júlí 2025 19:44

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

William Saliba dreymir um það að spila fyrir Real Madrid í framtíðinni en þetta kemur fram í miðlinum Le10 Sport í Frakklandi.

Saliba hefur fengið nýtt samningstilboð frá Arsenal en hann verður samningslaus eftir tvö ár.

Hvort Saliba samþykki að krota undir er ekki víst en miðað við þessar fregnir er draumur hans á Spáni.

Saliba er talinn vera að íhuga sína framtíð og gæti reynt að þvinga félagaskiptum í gegn næsta sumar.

Um er að ræða einn besta varnarmann Englands en hann hefur verið gríðarlega góður hjá Arsenal undanfarin tvö ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United gengur frá kaupum á gríðarlega efnilegum leikmanni

United gengur frá kaupum á gríðarlega efnilegum leikmanni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Heinze aðstoðar Arteta

Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hafa fengið 80 milljónir á mótinu hingað til

Hafa fengið 80 milljónir á mótinu hingað til