fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Leikmenn fengu aftur frí – „Þetta var ótrúlega erfitt andlega“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 9. júlí 2025 15:00

Mynd: KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Sviss

Leikmenn íslenska landsliðsins fengu frí í gær til að eyða tíma með fjölskyldum sínum eftir erfiða daga á EM, þar sem Ísland er þegar úr leik þó einn leikur sé eftir.

Ísland tapaði fyrsta leik mótsins gegn Finnum og eftir tap gegn Svisslendingum í leik tvö var ljóst að draumurinn á að fara upp úr riðlinum er úti.

„Þetta var ótrúlega erfitt andlega. Dagurinn eftir var mjög erfiður en svo fengum við góðan dag með fjölskyldunni og náðum að hreinsa hugann. Við áttum svo góða æfingu í dag og erum klárar í leikinn á morgun,“ sagði Cecilía Rán Rúnarsdóttir landsliðsmarkvörður á blaðamannafundi í dag.

Ísland mætir Noregi klukkan 21 annað kvöld, áður en liðið heldur heim á leið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Séríslenskt fyrirbæri – „Það er alls ekki algengt“

Séríslenskt fyrirbæri – „Það er alls ekki algengt“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stjarna Dortmund mætti í rútuna hjá Real Madrid fyrir niðurlæginguna í gær

Stjarna Dortmund mætti í rútuna hjá Real Madrid fyrir niðurlæginguna í gær