fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 9. júlí 2025 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford mætti til æfinga hjá Manchester United á mánudag þrátt fyrir að hafa verið sagt að hann þyrfti ekki að mæta.

United vill losna við Rashford í sumar og vill ekki hafa hann á æfingum liðsins.

Rashford ákvað hins vegar að mæta en hann fær ekki að æfa með liðinu, heldur er látin æfa einn.

Ruben Amorim er óhress með hugarfar Rashford og vill því ekki hafa hann hjá félaginu, var Rashford á láni hjá Aston Villa seinni hluta síðustu leiktíðar.

Einhver lið hafa sýnt Rashford áhuga en ekkert hefur lagt fram tilboð í hann.

Alejandro Garnacho, Antony og Tyrrel Malacia eru allir í sama hópi sem má fara en þeir ákváðu að nýta sér það að fá lengra frí.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Brjálaður út í VAR eftir tapleikinn: ,,Allir eru í sjokki“

Brjálaður út í VAR eftir tapleikinn: ,,Allir eru í sjokki“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Héldu að 16 ára strákur væri vopnaður og skelltu honum í jörðina: Var klæddur sem karakter í tölvuleik – Sjáðu myndbandið

Héldu að 16 ára strákur væri vopnaður og skelltu honum í jörðina: Var klæddur sem karakter í tölvuleik – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Aron Einar út og Brynjólfur kemur inn

Aron Einar út og Brynjólfur kemur inn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Baunar á stjörnuna og segir hann ekki velkominn lengur: ,,Ég þarf ekki að vera númer tvö“

Baunar á stjörnuna og segir hann ekki velkominn lengur: ,,Ég þarf ekki að vera númer tvö“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Borga sex milljónir fyrir Hojlund í vetur

Borga sex milljónir fyrir Hojlund í vetur
433Sport
Í gær

Fengu skítkast en svöruðu hressilega fyrir sig á samskiptamiðlum – Sjáðu færsluna

Fengu skítkast en svöruðu hressilega fyrir sig á samskiptamiðlum – Sjáðu færsluna
433Sport
Í gær

Nkunku farinn frá Chelsea

Nkunku farinn frá Chelsea