fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 9. júlí 2025 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford mætti til æfinga hjá Manchester United á mánudag þrátt fyrir að hafa verið sagt að hann þyrfti ekki að mæta.

United vill losna við Rashford í sumar og vill ekki hafa hann á æfingum liðsins.

Rashford ákvað hins vegar að mæta en hann fær ekki að æfa með liðinu, heldur er látin æfa einn.

Ruben Amorim er óhress með hugarfar Rashford og vill því ekki hafa hann hjá félaginu, var Rashford á láni hjá Aston Villa seinni hluta síðustu leiktíðar.

Einhver lið hafa sýnt Rashford áhuga en ekkert hefur lagt fram tilboð í hann.

Alejandro Garnacho, Antony og Tyrrel Malacia eru allir í sama hópi sem má fara en þeir ákváðu að nýta sér það að fá lengra frí.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot