fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 8. júlí 2025 18:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marc Cucurella er spenntur fyrir því að fá að mæta Thiago Silva í kvöld er Chelsea spilar við Fluminense á HM félagsliða.

Um er að ræða leik í undanúrslitum keppninnar en Silva sem er fertugur er fyrrum leikmaður Chelsea og er vinsæll á meðal leikmanna og stuðningsmanna liðsins.

Cucurella fékk skilaboð frá Silva fyrir leik gegn Palmeiras í átta liða úrslitum þar sem hann óskaði fyrrum liðsfélögum sínum góðs gengis í 2-1 sigri.

,,Við höfum horft á nokkra leiki með þeim og þeir eru með mjög góða leikmenn,“ sagði Cucurella.

,,Þeir eru ákveðnir í að vinna og eru með Thiago Silva, hann er goðsögn í fótboltaheiminum, toppleikmaður.“

,,Hann hefur aðeins spilað fyrir stórlið á sínum ferli og sendi mér skilaboð fyrir átta liða úrslitin og hvatti okkur áfram.“

,,Við fáum að sjá hann á ný eftir nokkra daga og vonandi getum við unnið leikinn og komist úrslit sem við stefnum á.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fenerbahce reynir við Ederson

Fenerbahce reynir við Ederson
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

England: Manchester City tapaði gegn Brighton – Frábær sigur West Ham

England: Manchester City tapaði gegn Brighton – Frábær sigur West Ham
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjarnan opnar sig um það sem hefur gengið á undanfarið: Var mjög nálægt gjaldþroti – Borgar nú 1,6 milljónir króna á mánuði til ríkisins

Stjarnan opnar sig um það sem hefur gengið á undanfarið: Var mjög nálægt gjaldþroti – Borgar nú 1,6 milljónir króna á mánuði til ríkisins
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gefur í skyn að allt blaðrið í sumar hafi verið kjaftæði – Eitt félag hringdi og hann var klár

Gefur í skyn að allt blaðrið í sumar hafi verið kjaftæði – Eitt félag hringdi og hann var klár
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Amorim reynir að vernda sína menn: Bendir á að hann hafi breytt til – ,,Mjög erfitt í dag“

Amorim reynir að vernda sína menn: Bendir á að hann hafi breytt til – ,,Mjög erfitt í dag“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tilbúnir að selja til Liverpool en vilja leikmann í skiptum

Tilbúnir að selja til Liverpool en vilja leikmann í skiptum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Benti á merkið í fögnuði í síðustu viku en er nú líklega að kveðja

Benti á merkið í fögnuði í síðustu viku en er nú líklega að kveðja
433Sport
Í gær

Búinn að framlengja við Liverpool til 2030

Búinn að framlengja við Liverpool til 2030
433Sport
Í gær

England: Steindautt jafntefli í lokaleik dagsins

England: Steindautt jafntefli í lokaleik dagsins