fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Leggur til stórkostlegar breytingar hjá KSÍ svo hörmungarnar endurtaki sig ekki

433
Þriðjudaginn 8. júlí 2025 18:30

Frá höfuðstöðvum KSÍ / Mynd: Sigtryggur Ari Jóhannsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KSÍ þarf að senda fleiri sálfræðinga á næsta stórmót hjá kvennalandsliðinu miðað við hvernig hefur gengið á EM í Sviss.

Þetta segir blaðamaður Morgunblaðsins, en Ísland er úr leik þó svo að ein umferð sé eftir af riðlakeppninni. Mikið stress og óröryggi hefur einkennt leik liðsins.

„Þær höndla ekki þessa pressu. Það er leiðinlegt að segja það en út á við virkar það þannig,“ sagði Bjarni Helgason á Morgunblaðinu í hlaðvarpi 433.is um EM, en miklar væntingar voru gerðar til íslenska liðsins fyrir mót.

„Ég held að það séu 23 í starfsliðinu. Það er spurning hvort það þurfi ekki að skipta einhverjum af þeim út fyrir næsta mót og senda bara út fimm sálfræðinga,“ sagði Bjarni enn fremur.

Ísland hefur tapað gegn Finnum og Sviss á mótinu og mæta Noregi í leik sem skiptir engu máli á fimmtudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leikmenn Liverpool mættu til æfinga í dag eftir erfiða daga

Leikmenn Liverpool mættu til æfinga í dag eftir erfiða daga
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu
433Sport
Í gær

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“
433Sport
Í gær

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“