fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Leggur til stórkostlegar breytingar hjá KSÍ svo hörmungarnar endurtaki sig ekki

433
Þriðjudaginn 8. júlí 2025 18:30

Frá höfuðstöðvum KSÍ / Mynd: Sigtryggur Ari Jóhannsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KSÍ þarf að senda fleiri sálfræðinga á næsta stórmót hjá kvennalandsliðinu miðað við hvernig hefur gengið á EM í Sviss.

Þetta segir blaðamaður Morgunblaðsins, en Ísland er úr leik þó svo að ein umferð sé eftir af riðlakeppninni. Mikið stress og óröryggi hefur einkennt leik liðsins.

„Þær höndla ekki þessa pressu. Það er leiðinlegt að segja það en út á við virkar það þannig,“ sagði Bjarni Helgason á Morgunblaðinu í hlaðvarpi 433.is um EM, en miklar væntingar voru gerðar til íslenska liðsins fyrir mót.

„Ég held að það séu 23 í starfsliðinu. Það er spurning hvort það þurfi ekki að skipta einhverjum af þeim út fyrir næsta mót og senda bara út fimm sálfræðinga,“ sagði Bjarni enn fremur.

Ísland hefur tapað gegn Finnum og Sviss á mótinu og mæta Noregi í leik sem skiptir engu máli á fimmtudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot