fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Rooney nælir sér í 130 milljónir

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 7. júlí 2025 10:00

Wayne og Coleen Rooney á jólamarkaðnum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney fyrrum fyrirliði Manchester United hefur samið við BBC um að koma fram í Match of the Day þáttunum næstu tvö árin.

Rooney mun fá 800 þúsund pund á tímabili eða rúmar 130 milljónir króna fyrir að koma reglulega fram.

Rooney var að þjálfa Plymouth í fyrra en var rekinn úr starfi.

Match of the day er á BBC þar sem farið er yfir alla leiki í ensku úrvalsdeildinni, þátturinn á laugardagskvöldum nýtur mikilla vinsælda.

Rooney er hluti af nýju teymi sem kemur að þættinum en Gary Lineker stýrði þættinum í 25 ár en hætti í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arsenal ákvað að hætta við Sesko af einni ástæðu

Arsenal ákvað að hætta við Sesko af einni ástæðu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Staðfestir ástarsamband sitt með áhrifavaldi

Staðfestir ástarsamband sitt með áhrifavaldi
433Sport
Í gær

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“
433Sport
Í gær

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega svekkjandi tap í Sviss

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega svekkjandi tap í Sviss