fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

Sonur landsliðsþjálfarans veður í sérfræðinga RÚV eftir kvöldið – „Annað hvort gastu ekkert eða veist ekkert“

433
Sunnudaginn 6. júlí 2025 22:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Dagur Þorsteinsson var allt annað en sáttur með settið á RÚV eftir leik íslenska kvennalandsliðsins gegn Sviss í kvöld.

Ísland er úr leik eftir 2-0 tap í leiknum. Þorsteinn Halldórsson er þjálfari liðsins og er hann faðir Jóns Dags, sem er í karlalandsliðinu og leikmaður Hertha Berlin.

Ólafur Kristjánsson, Ásgerður Stefanía Baldursdóttir og Albert Brynjar Ingason voru í settinu og gagnrýndu landsliðsþjálfarann, sá síðastnefndi nokkuð duglega.

„Var regla þegar rúv valdi settið að annað hvort gastu ekkert eða veist ekkert?“ skrifaði Jón Dagur á Instagram í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Steindautt jafntefli í lokaleik dagsins

England: Steindautt jafntefli í lokaleik dagsins
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Borga sex milljónir fyrir Hojlund í vetur

Borga sex milljónir fyrir Hojlund í vetur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ótrúlegt hrun hjá lærisveinum Ten Hag

Ótrúlegt hrun hjá lærisveinum Ten Hag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“
433Sport
Í gær

Spænska goðsögnin fann sér nýtt félag 39 ára gamall

Spænska goðsögnin fann sér nýtt félag 39 ára gamall
433Sport
Í gær

Betri en Konate og myndi henta Liverpool fullkomlega

Betri en Konate og myndi henta Liverpool fullkomlega