fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 6. júlí 2025 18:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Sviss

Íslenskir stuðingsmenn telja aðeins um 2 þúsund á fullum 30 þúsund manna leikvangi í Bern á leik Íslands og Sviss í 2. umferð riðlakeppni EM.

Íslendingarnir þurfa því að hafa fyrir því að láta í sér heyra en gekk það nokkuð vel þegar þeir sungu Ferðalok nú skömmu fyrir leik. Myndband af þessu er hér neðar.

Það er allt undir í kvöld. Bæði lið töðuðu í 1. umferðinni og þurfa helst á sigri að halda, mega allavega alls ekki tapa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot