fbpx
Fimmtudagur 04.september 2025
433Sport

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 6. júlí 2025 18:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Sviss

Íslenskir stuðingsmenn telja aðeins um 2 þúsund á fullum 30 þúsund manna leikvangi í Bern á leik Íslands og Sviss í 2. umferð riðlakeppni EM.

Íslendingarnir þurfa því að hafa fyrir því að láta í sér heyra en gekk það nokkuð vel þegar þeir sungu Ferðalok nú skömmu fyrir leik. Myndband af þessu er hér neðar.

Það er allt undir í kvöld. Bæði lið töðuðu í 1. umferðinni og þurfa helst á sigri að halda, mega allavega alls ekki tapa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bikiní-bomban ratar á forsíðurnar eftir að eiginmaður hennar skipti um vinnu

Bikiní-bomban ratar á forsíðurnar eftir að eiginmaður hennar skipti um vinnu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segja að Lammens sé hugsaður sem varaskeifa hjá United

Segja að Lammens sé hugsaður sem varaskeifa hjá United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Postecoglou með tvö spennandi tilboð á borðinu

Postecoglou með tvö spennandi tilboð á borðinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tapaði 830 milljónum á svindli en gæti nú þurft að borga skatta vegna þess

Tapaði 830 milljónum á svindli en gæti nú þurft að borga skatta vegna þess
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United sagt hafa reynt og reynt við Donnarumma án árangurs

United sagt hafa reynt og reynt við Donnarumma án árangurs
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Margir stuðningsmenn United fengu áfall þegar nýr markvörður liðsins birti þessa mynd

Margir stuðningsmenn United fengu áfall þegar nýr markvörður liðsins birti þessa mynd