fbpx
Fimmtudagur 04.september 2025
433Sport

Pabbi Karólínu stoltur af dóttur sinni – „Þær eru búnar að vera svo lengi að undirbúa sig“

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 6. júlí 2025 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Sviss

Vilhjálmur Kári Haraldsson, faðir Karolínu Leu Vilhjálmsdóttur, einnar skærustu stjörnu íslenska landsliðsins, er vel stefndur fyrir leik Íslands gegn Sviss í kvöld.

„Ég er mjög vel stefndur. Nú kemur barátta og góð frammistaða í kvöld,“ sagði hann við 433.is Bern í dag.

Ísland tapaði fyrsta leik riðlakeppni EM, 1-0 gegn Finnum, og verður helst að vinna leikinn í kvöld.

„Þær eru búnar að vera svo lengi að undirbúa sig og það kemur fyrir að það komi stress. En það hlýtur að koma miklu betri frammistaða.“

En fylgir því ekki mikið stolt að eiga barn í landsliðinu?

„Jú, það gerir það. Þetta er auðvitað annað stórmótið okkar og það er hrikalega gaman. Það er líka svo mikil fjölskyldustemning, það er meiri drykkja og svona á karlamótunum,“ sagði Vilhjálmur og hló.

Nánar í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bikiní-bomban ratar á forsíðurnar eftir að eiginmaður hennar skipti um vinnu

Bikiní-bomban ratar á forsíðurnar eftir að eiginmaður hennar skipti um vinnu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segja að Lammens sé hugsaður sem varaskeifa hjá United

Segja að Lammens sé hugsaður sem varaskeifa hjá United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Postecoglou með tvö spennandi tilboð á borðinu

Postecoglou með tvö spennandi tilboð á borðinu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tapaði 830 milljónum á svindli en gæti nú þurft að borga skatta vegna þess

Tapaði 830 milljónum á svindli en gæti nú þurft að borga skatta vegna þess
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United sagt hafa reynt og reynt við Donnarumma án árangurs

United sagt hafa reynt og reynt við Donnarumma án árangurs
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Margir stuðningsmenn United fengu áfall þegar nýr markvörður liðsins birti þessa mynd

Margir stuðningsmenn United fengu áfall þegar nýr markvörður liðsins birti þessa mynd