fbpx
Miðvikudagur 03.september 2025
433Sport

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 6. júlí 2025 16:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Sviss

Ólafur Guðmundsson, reynslumikill landsliðsmaður í handbolta, er á meðal 2 þúsund stuðningsmanna Íslands sem mætir Sviss í 2. umferð riðlakeppni EM í kvöld.

„Það er góð stemning hérna, maður er að gíra sig í leikinn. Við erum í smá undirtölu en það mun heyrast vel í okkur,“ sagði hann við 433.is á Fan Zone í dag, en um 30 þúsund manns verða á uppseldum leikvanginum í heild.

Stelpurnar okkar töpuðu fyrsta leik sínum gegn Finnlandi á miðvikudag og verða í raun að vinna Sviss í kvöld til að eiga möguleika á að komast í 8-liða úrslit.

„Það er góður andi í þessum hóp. Síðasti leikur var ekki sá besti en það er ekki annað hægt en að stíga upp. Við erum með gæði og þurfum bara að fá þau fram,“ sagði Ólafur.

video
play-sharp-fill

Eiginkona Ólafs er Tinna Mark Antonsdóttir sjúkraþjálfari íslenska liðsins.

„Hún er búin að fylgja liðinu frá upphafi í Serbíu og svo hér. Við náðum aðeins að heilsa upp á hana rétt áðan,“ sagði Ólafur.

Nánar í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Konurnar í United ósáttar – Borguðu eigið flug til að komast fyrr heim

Konurnar í United ósáttar – Borguðu eigið flug til að komast fyrr heim
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Carragher hendir fram furðulegri kenningu um það af hverju ekki er búið að reka Amorim

Carragher hendir fram furðulegri kenningu um það af hverju ekki er búið að reka Amorim
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

City staðfestir kaup á Donnarumma

City staðfestir kaup á Donnarumma
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hasar í kringum vítaspyrnu Bruno um helgina – Sjáðu hvað gerðist

Hasar í kringum vítaspyrnu Bruno um helgina – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Í gær

United spurðist fyrir um Gallagher en náðu ekki saman

United spurðist fyrir um Gallagher en náðu ekki saman
433Sport
Í gær

Glugganum skellt í lás í kvöld: Fáðu öll tíðindin á einum stað – Lammens mættur til United – Zinchenko fór frá Arsenal

Glugganum skellt í lás í kvöld: Fáðu öll tíðindin á einum stað – Lammens mættur til United – Zinchenko fór frá Arsenal
Hide picture