fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Íslendingar telja tæp 7 prósent á uppseldum leikvangi

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 6. júlí 2025 09:54

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Sviss

Það er uppselt á leik Íslands gegn gestgjöfum Sviss á EM í kvöld. Leikið er á Wankdorf-leikvanginum í Bern sem tekur 29.800 manns í sæti á þessum leik.

Það má segja að allt sé undir í kvöld. Bæði lið töpuðu sínum leikjum í fyrstu umferð riðlakeppninnar, Ísland gegn Finnlandi og Sviss gegn Noregi.

Íslenskir stuðningsmenn þurfa að láta vel í sér heyra í kvöld því þeir telja aðeins um 2000 á þessum stóra leikvangi.

Leikurinn hefst klukkan 19 í kvöld að íslenskum tíma.

Meira
Allt öðruvísi aðstæður annað kvöld

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Neuer lætur Donnarumma heyra það – ,,Svo kærulaust“

Neuer lætur Donnarumma heyra það – ,,Svo kærulaust“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Hefja loksins viðræður við Rashford

Hefja loksins viðræður við Rashford
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Miður sín yfir því sem gerðist í gær og fór grátandi af velli – Baðst afsökunar á samskiptamiðlum

Miður sín yfir því sem gerðist í gær og fór grátandi af velli – Baðst afsökunar á samskiptamiðlum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tók tíma fyrir Hildi að jafna sig á atvikinu – Fékk góðan stuðning frá félögunum

Tók tíma fyrir Hildi að jafna sig á atvikinu – Fékk góðan stuðning frá félögunum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Uppljóstrar um grjótharða reglu sem allir hjá KSÍ þurfa að fylgja

Uppljóstrar um grjótharða reglu sem allir hjá KSÍ þurfa að fylgja
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

„Knattspyrna kvenna á rosalegri siglingu“

„Knattspyrna kvenna á rosalegri siglingu“
433Sport
Í gær

Snýr aftur til PSG eftir misheppnaða lánsdvöl

Snýr aftur til PSG eftir misheppnaða lánsdvöl
433Sport
Í gær

Íslendingar eiga góðar minningar frá sviði morgundagsins – Myndband

Íslendingar eiga góðar minningar frá sviði morgundagsins – Myndband