fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 5. júlí 2025 15:22

Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Sviss

Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari segir að staðan sé ósköp einföld fyrir leikinn annað kvöld gegn Sviss, Ísland veðri að vinna.

Ísland tapaði fyrsta leik sínum í riðlinum, eins og Sviss, gegn Finnlandi og gæti hreinlega dottið úr leik með tapi annað kvöld. Jafntefli myndi einnig setja liðið í snúna stöðu upp á að fara upp úr riðlinum.

„Eftir tapið um daginn erum við komin með bakið upp við vegg og þurfum að vinna. Við getum alveg sagt það hreint út,“ sagði Þorsteinn á blaðamannafundi í Bern, þar sem leikurinn fer fram, í dag.

Ísland og Sviss voru saman í Þjóðadeildinni á leiktíðinni og gerðu jafntefli á Íslandi og ytra, 3-3 og 0-0.

„Það má segja að þetta sé 50/50 miðað við síðustu tvo leiki. Þetta verður hörkuleikur og bæði lið eru í sömu stöðu, eru ekki að fara að spila upp á jafntefli. Þetta er nokkurs konar úrslitaleikur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag