fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Telja að Ísland fái högg í magann og að draumurinn verði úti annað kvöld

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 5. júlí 2025 20:00

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Sviss

Veðbankar hafa ekkert svakalega mikla trú á íslenska kvennalandsliðinu eftir dapra byrjun á EM, 1-0 tap gegn Finnlandi.

Vonir Íslands um að fara upp úr riðli sínum urðu eðlilega veikari með tapinu, enda Finnland slakasta lið riðilsins á pappír.

En Stelpurnar okkar geta rétt úr kútnum gegn gestgjafaþjóðinni, Sviss, annað kvöld. Þær töpuðu einnig í fyrstu umferð, 1-2 gegn Noregi.

Veðbankar telja að Sviss vinni leikinn á morgun og á Lengjunni er stuðull á sigur heimamanna 1,87. Hann er  3,48 á sigur Íslands og loks 3,06 á jafntefli.

Ísland má í raun ekki tapa leiknum á morgun og draumurinn um að fara í 8-liða úrslit verður sennilega úti ef það gerist.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tvenna hjá Manchester United

Tvenna hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot