fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 4. júlí 2025 08:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrír íslenskir knattspyrnumenn tók fagn sem Diogo Jota hafði gert ódauðlegt og notuðu það í Bestu deildinni og Lengjudeildinni í gær.

Framherji Liverpool lést í hræðilegu bílslysi í gær en þessi 28 ára leikmaður var á leið heim til Englands ásamt bróður sínum Andre.

Jota skilur eftir sig eiginkonu og þrjú lítil börn.

Hrannar Snær Magnússon leikmaður Aftureldingar og Ásgeir Helgi Orrason tók báðir fagnið hans Jota þegar liðin gerðu 2-2 jafntefli í Bestu deildinni í gær.

Það var líka fagnað með Jota fagninu í Lengjudeildinni þar sem Jakob Gunnar Sigurðsson framherji Þróttar notaði fagnið í 1-2 dramatískum sigri á Þór á útivelli.

Útför framherjans frá Portúgal hefst í dag aðeins degi eftir andlátið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu