fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Þorvaldur í gír á leikdegi – „Við Íslendingar erum þannig að þetta þjappar okkur saman“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 2. júlí 2025 13:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Sviss

Íslenska kvennalandsliðið spilar nú klukkan 16 við Finnland í fyrsta leik EM. Það er mikil spenna á meðal Íslendinga, þá sérstaklega hér í Sviss, og er Þorvaldur Örlygsson formaður KSÍ að sjálfsögðu á svæðinu.

„Eins og allir í kringum okkur er ég mjög spenntur. Maður er búinn að vera það undanfarna daga og nú er komið að þessu. Það er gott veður, góður völlur, mikil tilhlökkun,“ sagði hann við 433.is í Fan Zone í Thun í dag.

Hann heldur að leikurinn fari vel í kvöld. „Ég er mjög bjartsýnn en eins og allir geri ég mér grein fyrir að þetta er stórt verkefni.“

video
play-sharp-fill

Íslenskir stuðningsmenn tóku yfir Thun í dag svo eftir því var tekið.

„Við Íslendingar erum þannig að þetta þjappar okkur saman. Mörk breyta leikjum og liðum en þau geta líka breytt heilli þjóð. Ég held þau muni gera það í kvöld,“ sagði Þorvaldur.

Nánar í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Brynjar Björn tekur við Leikni

Brynjar Björn tekur við Leikni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mætti á sína fyrstu æfingu í tíu mánuði

Mætti á sína fyrstu æfingu í tíu mánuði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
Hide picture